Hótel Norðurljós

Hótel Norðurljós á Raufarhöfn er nyrsta hótel landsins og er í eigu tveggja fjölskyldna. Á hótelinu eru 18 tveggja manna herbergi þar af eru 15 þeirra með sér baðherbergi.

Veitingastaður hótel Norðurljósa leggur sérstaka áherslu á hráefni úr héraði. Þar er auðvitað fiskur í sérstöðu auk lambakjöts beint frá býli. 

Útsýnið úr veitingasal er einstakt, þaðan sést yfir höfnina þar sem er fjölskrúðugt fuglalíf.  

Á sumrin er iðandi fuglalíf á höfninni, í Höfðanum og á engjunum vestan við hótelið. Á góðum degi hafa verið greindar yfir tuttugu fuglategundir út um glugga á hótelinu og nær sextíu tegundir innanbæjar á Raufarhöfn.

Heimsakutsgerði/Arctichenge
Lax/Salmon
Barinn/Bar

Hótel Norðurljós notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur